FYRIR HÖFUNDA

Hér er kallað eftir efni fyrir þemahefti. Efni Ritsins afmarkast hins vegar ekki við þema hverju sinni og því er ávallt hægt að senda aðalritstjóra greinar sem falla undir viðfangsefni Ritsins.

Allar greinar sem birtast í Ritinu, aðrar en þýðingar, umræðugreinar og ritdómar, undirgangast nafnlausa ritrýni hjá tveimur sérfræðingum á viðkomandi sviði.

Leiðbeiningar um lengd og frágang greina er að finna hér. Greinar og fyrirspurnir skal senda á netfangið ritid@hi.is.