KALLAÐ EFTIR EFNI

Kallað eftir efni fyrir þemahefti á síðunni http://hugras.is/ritid/ og póstlistum Háskóla Íslands og Hugvísindasviðs. Efni Ritsins afmarkast hins vegar ekki við þema hverju sinni og því er ávallt hægt að senda aðalritstjóra greinar sem falla undir viðfangsefni Ritsins. Sjá nánar undir flipanum „FYRIR HÖFUNDA“.