Haft í hótunum

  • William Ian Miller

Abstract

Greinin sem hér birtist er íslensk þýðing á ritgerð eftir William Ian Miller sem birtist upphaflega árið 2010 undir titlinum „Threat“. Hún hefur verið lítillega stytt og endurskoðuð fyrir þessa útgáfu. Birt með leyfi höfundar.

Lára Magnúsardóttir ritaði inngang og þýddi ásamt Sólveigu Ástu Sigurðardóttur, Einari Kára Jóhannssyni og Guðrúnu Baldvinsdóttur.

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2018-06-13