Tengslakenning John Bowlbys

  • Sæunn Kjartansdóttir

Abstract

Í greininni er fjallað um tengslakenningu John Bowlbys. Meðal annars er rætt um hvernig kenningin sker sig frá viðfangstengslakenningunni, samstarf Bowlbys og Mary Ainsworth, þróun tengslakenningarinnar og hvernig hún nýtist í meðferð bæði barna og fullorðinna.

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2021-05-07