Lög og bókmenntir í dönsku samhengi

Greining á danskri glæpasögu

  • Karen Margrethe Simonsen
  • Ditlev Tamm

Abstract

Grein sú sem hér er þýdd birtist í bandaríska tímaritinu Law and Literature á liðnu ári. Hún ber vott um vaxandi þátttöku norrænna fræðimanna á alþjóðlegu rannsóknarsviði laga og bókmennta á síðari árum en er einnig til marks um forvitnilegt og frjótt samstarf tveggja einstaklinga sem tilheyra ólíkum rannsóknarhefðum bókmenntafræði og lögfræði. Birt með leyfi höfunda og Taylor & Francis Ltd. © Cardozo School of Law.

Jón Karl Helgason ritaði inngang og þýddi ásamt Einari Kára Jóhannssyni, Guðrúnu Baldvinsdóttur og Sólveigu Ástu Sigurðardóttur.

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2018-06-13