Sannar íslenskar sögur?

Frásagnir, tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífsins

  • Guðrún Baldvinsdóttir
  • Sólveig Ásta Sigurðardóttir
Efnisorð: Lög og bókmenntir, sjálfsævisögur, sögulegar skáldsögur, meiðyrði, tjáningarfrelsi, Law and literature, autobiographies, historical fiction, freedom of speech, libel

Abstract

Í greininni er rætt um tvö nýleg íslensk bókmenntaverk, Konuna við 1000° eftir Hallgrím Helgason og Útlagann eftir Jón Gnarr, sem eiga sameiginlegt að hafa verið gagnrýnd vegna notkunar höfundanna á sannsögulegu efni. Rætt er hvernig slík verk horfa við íslenskum lögum um tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífsins. Verkin eru meðal annars skoðuð með hliðsjón af því hvernig íslenskt dómskerfi hefur tekið á tveimur málum, sem snertu annars vegar sjónvarpsþátt og hins vegar sjálfsævisöguleg skrif, þar sem tekist var á um þessi ólíku réttindi.

-------

True Icelandic Stories? 
Narrative, Freedom of Speech and The Right to Personal Privacy

This article offers a discussion of two contemporary Icelandic literary works, Woman at 1000 Degreesby Hallgrímur Helgason and The Outlaw by Jón Gnarr, both of which have been subject to discussion and critique regarding the authors’ use of real life individuals and events. The reception of these texts is read against the framework of Icelandic laws regarding freedom of expression and rights to privacy. Two Icelandic legal cases, regarding a literary text and cinematic production, serve as case studies for the Icelandic framework.

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2018-06-13