Viðtökur femínískra bókmenntarannsókna

Einkenni og orðræða

  • Helga Kress

Abstract

Greinin byggist á fyrirlestri sem Helga Kress flutti árið 2001 á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. Í greininni er rætt um andstöðu karllægrar bókmenntastofnunar við femínískar bókmenntarannsóknir við upphaf þeirra hérlendis, í hvaða myndum hún birtist og helstu einkenni á orðræðu hennar.

##plugins.generic.usageStats.downloads##

##plugins.generic.usageStats.noStats##

Author Biography

Helga Kress

Prófessor emerita í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

Útgefið
2022-10-31