„… gagnrýni í Kiljunni hefur úrslitaáhrif …“

Um sjónvarpsþáttinn Kiljuna og áhrifamátt hans á íslenskt bókmenntalíf

  • Svanur Már Snorrason

Abstract

Greinin fjallar um bókmenntaþátt Egils Helgasonar, Kiljuna, og áhrifamátt hans á íslenskt bókmenntalíf. Eins og fram kemur í yfirskrift greinarinnar: „…gagnrýni í Kiljunni hefur úrslitaáhrif…“, hefur bókagagnrýnin sem fram fer í sjónvarpsþættinum gríðarleg áhrif á sölu þeirra bóka sem fjallað er um þar, sem og á útlán á bókasöfnum. Höfundur tók viðtöl við fjölda manns sem tengjast íslensku bókmenntalífi og niðurstöður hans eru ótvíræðar og koma líklega fáum á óvart.

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2023-12-19