Öreigaskáldsagan og heimsbókmenntir útnáranna

  • Anna Björk Einarsdóttir
Efnisorð: öreigaskáldsagan, hópsagan, jarðöreiginn, epík, millistríðsárin

Abstract

Greinin fjallar um öreigaskáldsögu millistríðsáranna og hvernig höfundar á jaðri hins sósíalíska menningarkerfis tókust á við það verkefni að skrifa heimsbókmenntir í nafni heimsöreigans. Greinin kynnir nýtt rannsóknarsvið sem tekur til hins sósíalíska bókmenntakerfis á 20. öld og tengsla þess við önnur bókmenntakerfi sem og þróun þess í ólíkum heimshlutum. Greinin fæst við nokkur meginþemu sem höfundar fengust við í öreigabókmenntum millistríðsáranna og setur þau í samhengi við þá sögulegu, efnahagslegu og pólitísku þróun sem mótaði hreyfinguna.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Anna Björk Einarsdóttir

Dósent í almennri bókmenntafræði við NTN U-Þrándheimi.

Útgefið
2024-09-27