„Hvað ætti mér svo sem að finnast?“

Framhaldsskólinn og smásagan

  • Helga Birgisdóttir
Efnisorð: smásögur, íslenskukennsla, framhaldsskóli, bókmenntakennsla

Abstract

Greinin fjallar um smásagnakennslu í íslenskum framhaldsskólum og byggir á niðurstöðum

rannsóknar höfundar, sem fól í sér greiningu fjölbreyttra gagna og fjölda viðtala, sem leiddi í ljós fremur neikvætt viðhorf til bæði bókmenntahugtaka og lesturs smásagna innan framhaldsskólanna. Í greininni segir fá kennslutilraunum höfundar, sem byggja á kenningum Ritu Felski um geðhrif, sem höfðu það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á lestrarupplifun nemenda og nálgast þar með þau hæfniviðmið sem sett eru fram í Aðalnámskrá framhaldsskóla.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Helga Birgisdóttir

Lektor við Deild faggreinakennslu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Útgefið
2025-05-06