Gott að eldast?
Abstract
Í esseyjunni fjallar Dagný Kristjánsdóttir um móður sína, sem veiktist af Alzheimer-sjúkdómnum, og samband þeirra. Hún ræðir sérstaklega hlutverk aðstandenda fólks sem missir minnið og um leið hvernig viðmóti sjúklingar með heilahrörnun og aðstandendur þeirra geta mætt í skiptum við heilbrigðisstéttina.