Hverjum klukkan glymur. Hún glymur þér.

– Lífið er núna, ekki missa af því

  • Ásdís Káradóttir

Abstract

Í essyjunni „Hverjum klukkan glymur. Hún glymur þér.“ fjallar Ásdís Káradóttir um upplifun sína af því að greinast með krabbamein. Þá ræðir hún jafnframt hvernig bókmenntir, sögur, ljóð og kvikmyndir hafa verið henni sem ferðalangar í gegnum lífsreynsluna og veitt henni félagsskap, hvatningu og þrek til að halda lífinu áfram en einnig vakið hjá henni gagnrýna hugsun varðandi það hvernig rætt er öðruvísi um krabbamein en aðra sjúkdóma.

##plugins.generic.usageStats.downloads##

##plugins.generic.usageStats.noStats##
Útgefið
2025-09-30