Heilinn. Minnisblað
Eftir Max Frisch. Þýðing Jón Bjarni Atlason
Abstract
Svissneska rithöfundinum Max Frisch (1911–1991) var minnið, eða öllu heldur minnistap og hrörnun heilans, hugleikið er líða tók á feril hans. Hugleiðingar hans um gleymsku, minnisglöp, starfsemi heilans og öldrun er að finna víða í verkum hans og öðrum gögnum sem hann lét eftir sig.