Frá sveitabænum að stafrænu byltingunni

Inngangur að þema

  • Björn Þór Vilhjálmsson

Abstract

Í inngangi þemaheftis Ritsins: Íslenskar kvikmyndir 2/2019, tekur ritstjóri íslenska kvikmyndasögu til umfjöllunar og ræðir þar sérstaklega umbyltinguna sem verður við stofnun Kvikmyndasjóðs 1978 og þróunina í íslenskri kvikmyndagerð eftir árþúsundamótin. Þá er staða íslenskra kvikmyndarannsókna rædd og mynd dregin upp bæði af því sem áunnist hefur og því sem enn er ógert.

##plugins.generic.usageStats.downloads##

##plugins.generic.usageStats.noStats##

Author Biography

Björn Þór Vilhjálmsson

Lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild.

Útgefið
2019-10-24