Þýðingar, þjóðarbíó og hrifmagn

Inngangur að þýðingum

  • Björn Þór Vilhjálmsson
  • Kjartan Már Ómarsson

Abstract

Í inngangi að þýðingunum sem birtast í Ritinu að þessu sinni er fjallað um megináherslur greinanna og fræðilegum bakgrunni þeirra gerð skil. Þá er sérstaklega rætt um kvikmyndafræðihugtökin sem segja má að liggi greinunum til grundvallar – „árbíóið“ annars vegar og „þjóðarbíóið“ hins vegar – auk þess sem mynd er dregin upp af fræðastörfum höfunda greinanna.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biographies

Björn Þór Vilhjálmsson

Lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

Kjartan Már Ómarsson

Doktorsnemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslandsl.

Útgefið
2019-10-24