Takmarkandi ímyndunarafl þjóðarbíósins

  • Björn Þór Vilhjálmsson

Abstract

Í grein breska kvikmyndafræðingsins Andrews D. Higsons, „Takmarkandi ímyndunarafl þjóðarbíósins“ er fjallað um kosti og galla þjóðarbíóhugtaksins fyrir samtímalegar og sögulegar kvikmyndarannsóknir. Higson gagnrýnir hefðbundna túlkun á hugtakinu sem og þann fræðilega bakgrunn sem jafnan er stuðst við í rannsóknum á þjóðarbíóum. Niðurstaða hans er að ógerlegt sé að varpa hugtakinu fyrir róða en um leið sé óráðlegt að styðjast við það í þeirri mynd sem það hefur tekið á sig.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Björn Þór Vilhjálmsson

Lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

Útgefið
2019-10-24