Fræðamörk

Um markalínur milli heimspeki og grannvísinda hennar í rannsóknum á hruninu

  • Davíð G. Kristinsson
Efnisorð: Fræðamörk, heimspeki, hugvísindi, félagsvísindi, hrunið

Abstract

Fjölskrúðug skrif um félagslegar orsakir og afleiðingar íslenska efnahagshrunsins skapa fágætt tækifæri til samanburðarrannsóknar á því hvernig fólk úr mismunandi fræðigreinum hug- og félagsvísinda greinir eitt og sama viðfangsefnið. Að hvaða leyti er nálgunin ólík eftir fræðigreinum hvað varðar notkun kenninga, tilgátna, reynslugagna og hugtaka? Er aðferðafræði hugvísinda áþreifanlega önnur en félagsvísinda? Riðluðust fræðamörk heimspeki og skyldra vísinda í kjölfar hrunsins tímabundið eða jafnvel varanlega?

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Davíð G. Kristinsson

Stundakennari í heimspeki við Institut für Philosophie í Fachbereich Philosophie und Geisteswissenschaften.

Útgefið
2019-10-24