Inngangur að þema
Abstract
Þema Ritsins 3/2019 er umhverfishugvísindi og samtími. Í inngangi sínum að þemanu fjalla ritstjórar um brýnt erindi umhverfishugvísindanna við samtímann og hvernig það birtist í ólíkum greinum heftisins. Á tímum hamfarahlýnunar er dýpri skilningur á nánd okkar við jörðina mikilvægur. Einnig er fjallað stuttlega um tilurð og þróun umhverfishugvísinda og þá þverfaglegu sýn sem einkennir þau oft á tíðum.
##plugins.generic.usageStats.downloads##
##plugins.generic.usageStats.noStats##
Útgefið
2019-12-18
Hluti
Inngangur