Í leit að siðferðilegri vídd japanskrar fagurfræði

  • Tinna Gunnarsdóttir

Abstract

Á meðan vestræn fagurfræði hefur að miklu leyti verið bundin við áherslu á há-listir, hefur japönsk fagurfræði frá fornu fari verið samofin hversdagslífinu, trúarbrögðum og siðferði. Í þessari grein segir Tinna Gunnarsdóttir, prófessor í vöruhönnun, frá ferðalagi sínu til Japans þar sem sjónum er beint að siðferðilegri vídd japanskrar fagurfræði eins og hún birtist henni í efnislegum hlutum og athöfnum.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Tinna Gunnarsdóttir

Prófessor í vöruhönnun við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands.

Útgefið
2019-12-18