Hvers konar kraftur er ástarkrafturinn?

Eftir Önnu Guðrúnu Jónasdóttur

  • Berglind Rós Magnúsdóttir
  • Torfi H. Tulinius

Abstract

„Það var Marx sem leiddi mig inn á svið ástarinnar“ segir Anna Guðrún Jónasdóttir prófessor emeritus í bókarkafla sem hún skrifar árið 2010. Þar fjallar hún sérstaklega um ástarkraft, hugtakið sem hún þróaði með hliðsjón af hugtökum Marx um vinnukraft og arðrán. Hér fá íslenskir lesendur loks að lesa um hugtök hennar á íslensku en hún hefur verið mikilvirkur fræðimaður í hartnær 30 ár og ritað allt sitt efni á ensku eða sænsku.  

Downloads

Download data is not yet available.
Útgefið
2021-11-09