„Kemur ekki til af góðu“

Ljóðaþáttur með skálduðum textum eftir Steinunni Sigurðardóttur, Önu Mjallhvíti Drekadóttur, Gyrði Elíasson, Þórdísi Helgadóttur og Adam Zagajewski

  • Guðrún Steinþórsdóttir
  • Sigrún Margrét Guðmundsdóttir

Abstract

Ljóðaþátturinn samanstendur af inngangi eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur og Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur og skálduðum textum eftir Steinunni Sigurðardóttur, Önu Mjallhvíti Drekadóttur, Gyrði Elíasson, Þórdísi Helgadóttur og Adam Zagajewski. 

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biographies

Guðrún Steinþórsdóttir

Ritstjóri Ritsins.

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir

Ritstjóri Ritsins.

Útgefið
2022-07-01