„fræ / í skál“. Inngangur ritstjóra
Abstract
Í inngangi þemaheftis Ritsins: Kynbundið ofbeldi 3/2018, ræddu ritstjórar ekki síst um kynbundið ofbeldi gegn konum í sögulegu ljósi, en í þessu hefti greina þær ljóð Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur sem prýðir forsíðuna og beina síðan sjónum frekast – en þó ekki einvörðungu – að kynbundnu ofbeldi sem hrín á körlum og hinseginfólki.