Inngangur að þýðingum

  • Bergljót Soffía Kristjánsdóttir
  • Guðrún Steinþórsdóttir
  • Sigrún Margrét Guðmundsdóttir
  • Rannveig Sverrisdóttir

Abstract

Sársauki er eitt af því sem fylgir kynbundnu ofbeldi og því var fengið leyfi hjá tveimur rithöfundum til að birta í þessu hefti Ritsins fyrirlestra sem þeir fluttu á ensku á alþjóðlegu sársaukaráðstefnunni The Many Faces of Pain, vorið 2016. Höfundarnir eru Auður Ava Ólafsdóttir, sem þýddi sjálf sinn lestur, og Naila Zahin Ana – sem er uppalin í Bangladess – en Aðalsteinn Eyþórsson þýddi lestur hennar.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biographies

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir

Prófessor í íslenskum bókmenntun við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Guðrún Steinþórsdóttir

Doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Hugvísindasvið Háskóla Íslands.

Sigrún Margrét Guðmundsdóttir

Doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Hugvísindasvið Háskóla Íslands.

Rannveig Sverrisdóttir

Lektor í táknmálsfræði við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands.

Útgefið
2019-06-14