Sársauki skáldsögu

  • Auður Ava Ólafsdóttir

Abstract

Auður Ava fjallar í fyrirlestri sína um bókina Ör og lýsir henni sem „vegferð frá myrkri til ljóss“. Þar eð sögusvið bókarinnar er annars vegar Ísland, hins vegar land sem er í rúst eftir áralangt borgarastríð, og söguhetjan karlmaður sem getur lagað flest annað en sjálfan sig, ræðir hún ör og sársauka í margvíslegu samhengi, t.d. með hliðsjón af styrjöldum og karlmennsku, svo ekki sé talað um ritstörf.

Downloads

Download data is not yet available.

Author Biography

Auður Ava Ólafsdóttir

Rithöfundur

Útgefið
2019-06-14